Kór eldri borgara:

Kór eldri borgara er löngu orðinn rótgróinn hluti af Skagfirsku samfélagi og hefur um árabil stigið á stokk og skemmt ungum sem öldnum með fallegum söng blönduðu vingjarnlegu andrúmslofti. Kórinn kemur saman frá hausti 2023 hvern þriðjudag yfir vetrartímann, æfir og heldur nokkra tónleika á ári hverju.

Stjórn sönghóps og stjórnandi í júní 2023:

Ragnheiður Guðmundsdóttir, formaður
Steinunn Arnljótsdóttir, varaformaður
Ásta Pálína Ragnarsdóttir, ritari
Þórey Helgadóttir, gjaldkeri
Valgeir Kárason, meðstjórnandi

Söngstjóri er Rögnvaldur Valbergsson

Söngæfingar eru á þriðjudögum frá kl 14:300 til 16:30 í Ljósheimum