Vetrarstarf FEBS:

Starfsemi félagsins hefur þróast í áranna rás, og er vetrarstarfið í nokkuð í föstu formi. Félagsvist,spil, bingó og bridge spila þar stóran þátt.

Starfsemi félagsins fer að mestu fram í Húsi frítímans. Einnig er þó skipulögð starfsemi í Höfðaborg og Löngumýri.