Forsíða2021-02-08T20:32:08+00:00

Dagskrá félags eldri borgara í Skagafirði til vors.

Samkomur félags eldri borgara í Skagafirði til vors 2025 í Húsi frítímans.

Janúar:  Kl. 13 – 16
9.   fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
13. mánudagur – bingó
16. fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
20. mánudagur – félagsvist
23. fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
27. mánudagur – bingó
30. Fimmtudagur –  spil, s.s. bridge, vist o.fl.

Febrúar:  Kl. 13 – 16
3.   mánudagur – félagsvist
6.   fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
10. mánudagur – bingó
      Söngstund í kaffinu kl. 15-16
13. fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
17. mánudagur – félagsvist
20. fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
24. mánudagur – bingó
27. fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.

Mars:  Kl. 13 – 16
3.   mánudagur – félagsvist
6.   fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
10.  mánudagur – bingó
      Söngstund í kaffinu kl. 15-16
13.  fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
17.  mánudagur – félagsvist
20. fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
24. mánudagur – bingó
27. fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
31. mánudagur – Aðalfundur – spil

Apríl:  Kl.  13 – 16
3.  fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
7.  mánudagur – bingó
     Söngstund í kaffinu kl. 15-16
10.  fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
14.  mánudagur – félagsvist
28.  mánudagur – bingó

Maí: Kl. 13 – 16
5.   mánudagur –félagsvist
8.   fimmtudagur – spil, s.s. bridge, vist o.fl.
12. mánudagur – bingó
15. fimmtudagur – Vetrarstarfslok –  vöfflukaffi og  söngstund

Annað:

Handavinna og föndur:  Hefst 15. janúar, miðvikudaga í Húsi frítímans  kl. 12.00 – 16.00.  Jóna og Petra taka vel á móti ykkur.

Leikfimi:  Mánudaga og miðvikudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 11.00.  Guðrún Helga þjálfar.  Skráið ykkur hjá Ástu  R. í síma 862-6167.

Boccia:  Þriðjudaga og fimmtudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 12.00.  Upplýsingar hjá Svanborgu í síma 849-0558 eða Pétri í síma 896-3693.

Pílukast:  Mánudaga og þriðjudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 12.00.  Ekki þarf að skrá sig, bara að mæta.

Jóga:  Sigríður H. Sveinsdóttir stýrir jóga fyrir 60+.  Föstudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 11.00, byrjar 17. janúar.  Upplýsingar gefur Ingunn í síma 863-5245.  Mánudaga  á Löngumýri  kl. 10:30 – 11:30, byrjar 13. janúar. Upplýsingar gefur Sigríður í síma 846-7075.

Spjaldtölvu- og snjallsímaleiðsögn: Í Húsi frítímans.  Upplýsingar hjá Helgu í síma 899-2076.

Samvera á Löngumýri:  Hefst kl. 13:30 dagana 7. og 21. janúar, 4. og 18. febrúar, 4. og 18. mars, 1. 15. og 29. apríl og  6. maí.  Spil, handavinna og spjall.  Sigga, Sara og Erna bjóða ykkur velkomin.

Leshópur:  Miðvikudaga á Héraðsbókasafni Skagafjarðar kl. 10.30 – 11.30.  Allir velkomnir.

Ganga á íþróttavellinum:  Alla daga frá kl. 08:00 – 11:30.  Gengið frá Vallarhúsinu.

Íþróttahúsið:  Eldri borgurum er boðið að nýta hringinn uppi í Íþróttahúsinu til göngu mánudaga til fimmtudaga kl. 11.20 -12.00.

Sönghópurinn:  Æfingar í Ljósheimum á miðvikudögum  kl. 15:00 – 17:00.  Hefst 15. janúar. Nýir félagar velkomnir.  Upplýsingar veita Ragnheiður í síma 868-1875, Valgeir í síma 893-5631 og Ásta R. í síma 862-6167.  

Skákæfingar:  Skákfélagið býður eldri borgara velkomna á skákæfingar í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju á miðvikudögum kl. 20.00.  Einnig er hægt að tefla í Húsi frítímans á spiladögum.

Tréútskurður og trérennismíði:  Höfum aðstöðu í Árskóla (smíðastofu) þriðjudaga kl. 16.00 – 18.00.  Uppl. hjá Ástu R. í síma 862-6167.

Dans:  Steinunn Arnljótsdóttir verður í Ljósheimum á mánudögum kl. 20.00 – 21.00 með línudans. Áhugasamir hafi samband við Steinunni í síma 846-9014.

Golf:  Eldri borgarar eru boðnir velkomnir til að pútta í húsi Golfklúbbs Sauðárkróks, Borgarflöt 2,  Sauðárkróki, miðvikudaga kl. 10.30 – 12.00.   Hefst 15. janúar.  Uppl. hjá Pétri í síma 896-3693.

FabLab:  FEBS hefur fengið úthlutaðan tíma á fimmtudögum kl. 13:00 – 15:00.  Einnig er FabLab með opið hús fyrir alla á þriðjudögum kl. 14:00 – 19:00.  Áhugasamir hafi samband við Ástu R. í síma 862-6167.

Acrylmálning:  Þriðjudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 12:00.  Áhugasamir hafi samband við Ástu R. í síma 862-6167.

Vatnsleikfimi:  Í sundlauginni í Varmahlíð á miðvikudögum kl. 11:00.  Áhugasamir hafi samband við Sólveigu Sigurðardóttur í síma 861-6005 eða í tölvupósti sollasig@simnet.is

Stólaleikfimi:  Á Hofsósi, ef næg þátttaka næst.  Áhugasamir hafi samband við Sólveigu  Sigurðardóttur í síma 861-6005 eða í tölvupósti sollasig@simnet.is.

Hjólahópur:  Áhugasamir um stofnun hjólahóps hafi samband við Pétur í síma 896-3693

Karlakaffi:  Karlar hittast á Kaffi-Krók fyrsta og þriðja föstudag í mánuði kl. 10:30 – 12:00.  Spjall yfir kaffibolla og kökubita fyrir kr. 500,-

Mörg fyrirtæki á Sauðárkróki og í Skagafirði veita félögum í FEBS afslátt af veitingum, vörum og þjónustu.  Kaffi-Krókur býður félögum FEBS 20% afslátt af matseðli í hádeginu virka daga.  Einnig er hádegishlaðborð virka daga í mötuneyti FNV með 10% afslátt til félaga FEBS.  Upplýsingar eru í afsláttarbók LEB og í appinu „Spara“.  Munið að spyrja um afsláttinn og sýnið félagsskírteini FEBS.

Nánari upplýsingar varðandi aðstoð við appið gefur Helga í síma 899-2076 eða í tölvupósti helgahamars@gmail.com.

Öldrunarþjónusta Skagafjarðar:  Upplýsingar veitir Stefanía Sif Traustadóttir í síma 455-6000.

Minnum á heimasíðuna okkar:  febskagafirdi.is og Facebook síðu félagsins:  Félag eldri borgara í Skagafirði.
ATH: Bílastæði eru einnig bak við Hús frítímans – þá er ekið inn á planið sjávarmegin.  Allir eldri borgarar eru velkomnir í Hús frítímans.
      

 

January 17th, 2025|Categories: Uncategorized|0 Comments

Dagskrá félags eldri borgara til áramóta

 

 

 

 

Samkomur félags eldri borgara til áramóta 2024 í Húsi frítímans.

September:  Kl. 13:00 – 16:00
5. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
9. mánudagur – bingó
12. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
16. mánudagur – félagsvist
19. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
23. mánudagur – bingó
26. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
30. mánudagur- félagsvist

Október:  Kl. 13:00 – 16:00
3.  fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl
7.  mánudagur – bingó
      söngstund í kaffinu kl. 15:00 – 16:00
10. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
14. mánudagur – félagsvist
17. fimmtudagur – Haustfundur – spil
21. mánudagur – félagsvist
24 fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
28. mánudagur – bingó
31. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.

Nóvember:  Kl.  13:00 – 16:00
4.  mánudagur – félagsvist
7.  fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
11.  mánudagur –bingó
      söngstund í kaffinu kl. 15:00 – 16:00
14. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
18. mánudagur – félagsvist
21. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
25. mánudagur – bingó
28. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.

Desember: Kl. 13:00 – 16:00
2. mánudagur – félagsvist
5. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
9. mánudagur – Jólafundur í sal Frímúrara á Sauðárkróki.
12. fimmtudagur – félagsvist
16. mánudagur – bingó

Annað:

Handavinna og föndur:  Miðvikudaga í Húsi frítímans  kl. 12:00 – 16:00.  Jóna og Petra taka vel á móti ykkur.  Hefst 25. september.  Á sama tíma er einnig spilað bridge.

Leikfimi: Mánudaga og miðvikudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 11:00.  Guðrún Helga þjálfar.    Upplýsingar hjá Ástu  R. í síma 862-6167.

Boccia:  Þriðjudaga og fimmtudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 12:00.  Upplýsingar hjá Svanborgu  í síma 849-0558 eða Pétri í síma 896-3693.

Pílukast:  Mánudaga og þriðjudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 12:00.  Þarf ekki að skrá sig, bara að mæta.

Jóga:  Föstudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 11:00. Sigríður H. Sveinsdóttir stýrir jóga fyrir 60+. Hefst  13. september.   Upplýsingar hjá Ingunni í síma 863-5245 eða Sigríði í síma 846-7075.

Spjaldtölvu- og snjallsímaleiðsögn: Í Húsi frítímans.  Upplýsingar hjá Helgu í síma 899-2076..

Samvera á Löngumýri:  Hefst kl. 13:30  dagana 10. og 24. september, 8. og 22. október, 5. og 19. nóvember.  Litlu jólin verða svo 3. desember.

Leshópur:  Miðvikudaga á Héraðsbókasafni Skagafjarðar  kl. 10:30 – 11:30.  Allir velkomnir.

Ganga á íþróttavellinum:  Alla daga frá kl. 08:00 – 11:30.  Gengið frá Vallarhúsinu.

Íþróttahúsið:  Eldri borgurum er velkomið að ganga hringinn uppi í Íþróttahúsinu mánudaga til fimmtudaga kl. 11:20 -12:00.

Kórinn:  Æfingar í Ljósheimum, með fyrirvara, á þriðjudögum kl. 14:30 – 16:30.  Nýir félagar velkomnir.  Upplýsingar veita Ragnheiður í síma 868-1875, Ásta R. í síma 862-6167 og Valgeir í síma 893-5631. Hefst 24. september.

Skákæfingar:  Skákfélagið býður eldri borgara velkomna á skákæfingar í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju á miðvikudögum kl. 20:00.  Einnig er hægt að tefla í Húsi frítímans á spiladögum.

Tréútskurður og trérennismíði:  Höfum aðstöðu í  Árskóla (smíðastofu) þriðjudaga kl. 16:00 – 18:00.  Áhugasamir hafi samband við Ástu R. í síma 862-6167.

Dans:  Steinunn Arnljótsdóttir verður í Ljósheimum á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:00 með línudans.  Áhugasamir hafi samband við Steinunni í síma 846-9014.

Golf:  Eldri borgarar eru boðnir velkomnir til að pútta í húsi Golfklúbbs Sauðárkróks, Borgarflöt 2, Sauðárkróki, miðvikudaga kl. 10:30 – 12:00.  Hefst 2. október. Upplýsingar hjá Pétri í síma 896-3693.

FabLab:  Bendum á  að FabLab er með opið hús fyrir alla á þriðjudögum kl. 14:00 – 19:00.  FEBS hefur fengið úthlutaðan tíma á fimmtudögum kl. 13:00 – 15:00.  Áhugasamir hafi samband við Ástu R. í síma 862-6167. 

Vatnsleikfimi:  Í sundlauginni í Varmahlíð á miðvikudögum kl. 11:00.  Hefst 11. september.    Áhugasamir hafi samband við Sólveigu Sigurðardóttur í síma 861-6005 eða í tölvupósti sollasig@simnet.is

Stólaleikfimi:  Á Hofsósi á þriðjudögum kl. 14:00, ef næg þáttaka næst.  Áhugasamir hafi samband við  Sólveigu Sigurðardóttur í síma 861-6005 eða í tölvupósti sollasig@simnet.is.

Hjólahópur:  Hugmynd að stofnun hjólahóps. Áhugasamir hafi samband við Pétur í síma 896-3693.

Karlakaffi:  Karlar hittast á Kaffi-Krók fyrsta föstudag í mánuði kl. 10:30 – 12:00.  Spjall yfir kaffibolla og kökubita fyrir kr. 500,-   Hefst 4. október.

 

Mörg fyrirtæki á Sauðárkróki og í Skagafirði veita félögum FEBS afslátt af veitingum, vörum og þjónustu.  Kaffi-Krókur býður félögum FEBS 20% afslátt af matseðli í hádeginu virka daga.  Einnig er  hádegishlaðborð virka daga í mötuneyti FNV á  kr. 2.200,-  Upplýsingar eru í afsláttarbók LEB og í appinu „Spara“.  Munið að spyrja um afsláttinn og sýnið félagsskírteini FEBS. Nánari upplýsingar hjá Helgu í síma 899-2076.

Öldrunarþjónusta Skagafjarðar:  Upplýsingar veitir Stefanía Sif Traustadóttir í síma 455-6000.

Minnum á heimasíðuna okkar:  febskagafirdi.is og Facebook síðu félagsins:  Félag eldri borgara í Skagafirði.
ATH: Bílastæði eru einnig bak við Hús frítímans – þá er ekið inn á planið sjávarmegin. *Allir eldri borgarar eru velkomnir í Hús frítímans.   Geymið auglýsinguna!! 😊

 

 

October 14th, 2024|Categories: Uncategorized|0 Comments

Frá ferðanefnd

Strandaferð Félags eldri borgara í Skagafirði 19.06.2024

Lögðum af stað frá Sauðárkróki kl. 9.30 í rigningu en þegar við fórum að nálgast Strandirnar létti til. Bragi Skúlason byrjaði leiðsögn í Hrútafirðinum Þar sem hann er fæddur og uppalinn, fræddi hann okkur um bæi og atvinnuhætti til forna bæði til sjós og lands, ásamt ýmsu öðru.

Við fórum í Sauðfjársetrið, fengum þar góðan viðgjörning bæði í mat og safni. Þá var haldið til Hólmavíkur, þar tók við leiðsögn Kristín Einarsdóttir frá Hveravík.  Fórum við Drangsneshringinn með viðkomu á Svanshóli. Þar er stórt gróðurhús með mörgum kirsuberjatrjám ásamt mörgu fleira. Jón Gissurarson fór með góðar vísur eftir sjálfan sig og Björn Björnsson. Svo var aðeins komið við í Galdri brugghúsi á Hólmavík. Þaðan var haldið til Búðardals, á þeirri leið tók Jón Sigurðsson til máls og sagði frá lífshlaupi foreldra og systkina Guðjóns Ingimundarsonar tengdaföður síns sem bjuggu á Svanshóli og frá hörmulegu snjóflóði sem féll á bæinn Goðdal 1948, þar sem systir Guðjóns fórst ásamt 2 börnum sínum og 3 öðrum heimilismönnum.

Í Vínlandssetri í Búðardal snæddum við kótelettur ásamt meðlæti og kaffi. Bragi átti eftir að fræða okkur mikið meira í ferðinni, greinilega vel lesinn og minnugur. Vorum komin heim um kl. 22.30.

Við vonum að allir hafi notið ferðarinnar, en við vorum 45 í ferðinni. Bílstjóri var Gísli Rúnar Jónsson hjá Suðurleiðum.

f.h. Ferðanefndar Kristín B. Sveinsdóttir

October 14th, 2024|Categories: Uncategorized|0 Comments

Frá ferðanefnd.

Akureyrarferð á Þrek og tár.

Farið var frá N1 á Sauðárkróki kl. 16:00 og frá Varmahlíð kl. 16:30 þann  17. febrúar 2024.

Tónleikarnir byrjuðu kl. 20:30.  Fyrir þá áttum við pantaðan mat á veitingarstaðnum Vitanum um kl. 18:00.  Þar fengum við mjög góðan mat, lambakjöt og kjúkling ásamt góðu meðlæti og svo kaffi.  Kl. 20:00 vorum við komin upp í Hof en tónleikarnir voru þar í sal sem Hamar heitir, sungin voru lög sem flutt voru af Erlu Þorsteins og Hauki Morteins hér áður fyrr.  Undirleik önnuðust flottir strákar og sungin af góðum söngvurum.  Hulda Jónasar var með þetta á sínum snærum og gaf okkur afslátt af miðum en við vorum 43 í ferðinni.

Þá var komið að heimferð rúmlega kl. 11:00 um kvöldið og hún byrjaði bara vel að vísu var töluverð hálka, en þegar við komum í Blönduhlíðina var bara glæra og rútan lenti þversum á veginum, sem betur fór höfðum við góðan bílstjóra.  Hann pantaði strax sanddreifingartæki sem við þurftum að bíða töluvert eftir, en það dreifði síðan sandi alla leið út á Krók.  Þangað vorum við komin um þrjúleitið um nóttina heil eftir annars góða ferð.

Gísli Rúnar Jónsson var bílstjóri, það bjargaði ábyggilega miklu.

Kristín B. Sveinsdóttir

March 16th, 2024|Categories: Uncategorized|0 Comments

Dagskrá félags eldri borgara til vors 2024

FÉLAG ELDRI BORGARA Í SKAGAFIRÐI       

Samkomur eldri borgara til vors 2024 í Húsi frítímans.

Janúar:  Kl. 13 – 16
11. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
15. mánudagur – bingó
18. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
22. mánudagur – félagsvist
25. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
29. mánudagur – bingó

Febrúar:  Kl. 13 – 16
1.   fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
5.   mánudagur – félagsvist
8.  fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
12. mánudagur – bingó
      Söngstund í kaffinu kl. 15-16
15.  fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
19.  mánudagur – félagsvist
22. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
26. mánudagur – bingó
29. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber

Mars:  Kl. 13 – 16
4.   mánudagur – félagsvist
7.   fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
11.  mánudagur – bingó
      Söngstund í kaffinu kl. 15-16
14. fimmtudagur – Aðalfundur – spil
18. mánudagur – félagsvist
21. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
25. mánudagur – bingó

Apríl:  Kl.  13 – 16

4.  fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
8.  mánudagur – bingó
      Söngstund í kaffinu kl. 15-16
11. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
15. mánudagur – félagsvist
18  fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
22. mánudagur – bingó
29. mánudagur – félagsvist

Maí: Kl. 13 – 16
2.   fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
6.   mánudagur –bingó
13. mánudagur – félagsvist
16. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber

Handavinna og föndur:  Miðvikudaga í Húsi frítímans  kl. 12.00 – 16.00.  Jóna og Petra taka vel á móti ykkur.  Hefst 17. janúar.

Leikfimi:  Mánudaga og miðvikudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 11.00.  Guðrún Helga þjálfar.  Skráið ykkur hjá Ástu  R. í síma 862-6167.

Boccia:  Þriðjudaga og fimmtudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 12.00.  Upplýsingar hjá Svanborgu í síma 849-0558 eða Pétri í síma 896-3693.

Pílukast:  Þriðjudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 12.00.

Jóga:  Föstudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 11.00. Sigríður H. Sveinsdóttir stýrir jóga fyrir 60+. Skráið ykkur hjá Ingunni í síma 863-5245 eða Sigríði í síma 846-7075.

Spjaldtölvu- og snjallsímaleiðsögn: Í Húsi frítímans.  Skráning hjá Steinunni í síma 898-6632.

Samvera á Löngumýri:  Hefst kl. 13:30 dagana 9. og 23. janúar, 6. og 20. febrúar, 5. og 19. mars, 2. 16. og 30. apríl.  Samvera með spilum, handavinnu og spjalli.  Verið velkomin.  Sigga, Sara og Erna.

Leshópur:  Miðvikudaga á Bókasafninu kl. 10.30 – 11.30.

Ganga á íþróttavellinum:  Alla daga frá kl. 08:00 – 11:30.  Gengið frá Vallarhúsinu.

Íþróttahúsið:  Á fimmtudögum kl. 12.00 – 13.00.  Frjáls tími eftir áhuga og getu.  Áhugasamir hafi samband við Ástu R. í síma 862-6167.  Einnig geta eldri borgarar gengið hringinn uppi í Íþróttahúsinu mánudaga til fimmtudaga kl. 11.20 -12.00.

Kórinn:  Æfingar í Ljósheimum á þriðjudögum kl. 14:30 – 16.30.  Nýir félagar velkomnir.  Upplýsingar veita Ragnheiður í síma 868-1875 og Ásta R. í síma 862-6167.  Hefst 16. janúar.

Skákæfingar:  Eldri borgarar eru boðnir velkomnir á skákæfingar hjá Skákfélaginu í Safnaðarheimilinu á miðvikudögum kl. 20.00.  Einnig er hægt að tefla í Húsi frítímans á spiladögum.

Bridge:  Á spiladögum á fimmtudögum.  Einnig er hægt að spila bridge í föndurtímanum í Húsi frítímans á miðvikudögum kl. 12:00 – 16:00.

Útskurður:  Höfum aðgang að aðstöðu í Árskóla (smíðastofu) þriðjudaga kl. 16.00 – 18.00.  Uppl. hjá Ástu R. í síma 862-6167.

Dans:  Steinunn Arnljótsdóttir verður í Ljósheimum á þriðjudögum kl. 20.00 – 21.00 með línudans. Áhugasamir hafi samband við Steinunni í síma 846-9014.

Golf:  Eldri borgarar eru boðnir velkomnir til að pútta í húsi Golfklúbbs Sauðárkróks, Borgarflöt 2,  Sauðárkróki, miðvikudaga kl. 10.30 – 12.00.   Hefst 17. janúar.  Uppl. hjá Pétri í síma 896-3693.

Heimavist FNV:  Hádegishlaðborð virka daga,  kr. 2.200,-

Mörg fyrirtæki á Sauðárkróki og í Skagafirði veita félögum í FEBS afslátt af veitingum, vörum og þjónustu.  Upplýsingar eru í afsláttarbók LEB og í appinu „Spara“.  Munið að spyrja um afsláttinn og sýnið félagsskírteini FEBS.

FabLab: Bendum á að FabLab er með opna tíma fyrir alla á miðvikudögum kl. 14:00 – 19:00.

Öldrunarþjónusta Skagafjarðar:  Upplýsingar veitir Stefanía Sif Traustadóttir í síma 455-6000.

Minnum á heimasíðuna okkar:  febskagafirdi.is og Facebook síðu félagsins:  Félag eldri borgara í Skagafirði.
ATH: Bílastæði eru einnig bak við Hús frítímans – þá er ekið inn á planið sjávarmegin.  Allir eldri borgarar eru velkomnir í Hús frítímans. Geymið auglýsinguna!!
😊       Vor 2024

March 16th, 2024|Categories: Uncategorized|0 Comments

Dagskrá Félags eldri borgara í Skagafirði til áramóta 2023

Hér má sjá dagskrána okkar til áramóta 2023

 

 

 

 

Félag eldri borgara í Skagafirði.
Samkomur eldri borgara til áramóta 2023
í Húsi frítímans –  hefjast kl. 13.00

September:  Kl. 13:00 – 16:00
14. fimmtudagur – spil
18. mánudagur – félagsvist
21. fimmtudagur – spil – Haustferð
25. mánudagur – bingó
28. fimmtudagur – spil

Október:  Kl. 13:00 – 16:00
2.  mánudagur – félagsvist
5.  fimmtudagur – spil
9.  mánudagur – bingó
     söngstund í kaffinu kl. 15:00 – 16:00
12. fimmtudagur – spil
16. mánudagur – félagsvist
19. fimmtudagur – Haustfundur – spil
23. mánudagur – bingó
26. fimmtudagur – spil
30. mánudagur –félagsvist

Nóvember:  Kl.  13:00 – 16:00
2.  fimmtudagur – spil
6.  mánudagur – bingó
     söngstund í kaffinu kl. 15:00 – 16:00
9.  fimmtudagur – spil
13. mánudagur – félagsvist
16. fimmtudagur – spil
20. mánudagur – bingó
23. fimmtudagur – spil
27. mánudagur – félagsvist
30. fimmtudagur – spil

Desember:  Kl.  13:00 – 16:00
4. mánudagur – bingó
7. fimmtudagur – spil
11. mánudagur – Jólafundur
14. fimmtudagur – félagsvist

Annað:

Handavinna og föndur:  Miðvikudaga í Húsi frítímans  kl. 12:00 – 16:00.  Jóna og Helga taka vel á móti ykkur.  Hefst 27. september.

Leikfimi:  Þriðjudaga og fimmtudaga í Húsi frítímans kl. 08:30 – 09:30.  Guðrún Helga þjálfar.    Upplýsingar hjá Ástu  R. í síma 862-6167.

Boccia:  Þriðjudaga og fimmtudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 12:00.  Upplýsingar hjá Svanborgu  í síma 849-0558 eða Pétri í síma 896-3693.

Pílukast:  Þriðjudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 12:00.

Jóga:  Föstudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 11:00. Sigríður H. Sveinsdóttir stýrir jóga fyrir 60+. Hefst  22. september.   Upplýsingar hjá Ingunni í síma 863-5245 eða Sigríði í síma 846-7075.

Spjaldtölvu- og snjallsímaleiðsögn: Í Húsi frítímans.  Upplýsingar hjá Steinunni í síma 898-6632.

Samvera á Löngumýri:  Hefst kl. 13:30  dagana 12. og 26. september, 10. og 24. október, 7. og 21. nóvember og svo litlu jólin 5. desember.  Sjá auglýsingu í Sjónhorninu 33. tbl.

Leshópur:  Miðvikudaga á Bókasafninu kl. 10:30 – 11:30.

Ganga á íþróttavellinum:  Alla daga frá kl. 08:00 – 11:30.  Gengið frá Vallarhúsinu.

Íþróttahúsið:  Á fimmtudögum kl. 12:00 – 13:00.  Frjáls tími eftir áhuga og getu.  Áhugasamir hafi samband við Ástu R. í síma 862-6167.  Einnig er eldri borgurum heimilt að ganga hringinn uppi í Íþróttahúsinu mánudaga til fimmtudaga kl. 11:20 -12:00.

Kórinn:  Æfingar í Ljósheimum á þriðjudögum kl. 14:30 – 16:30.  Nýir félagar velkomnir.  Upplýsingar veita Ragnheiður í síma 868-1875, Ásta R. í síma 862-6167 og Þórey í síma 895-8078.
Hefst 20. september.

Skákæfingar:  Eldri borgarar eru boðnir velkomnir á skákæfingar hjá Skákfélaginu í Safnaðarheimilinu á miðvikudögum kl. 20:00

Tréútskurður:  Höfum aðstöðu í  Árskóla (smíðastofu) þriðjudaga kl. 16:00 – 18:00.  Áhugasamir hafi samband við Ástu R. í síma 862-6167.

Dans:  Steinunn Arnljótsdóttir verður í Ljósheimum á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:00 með línudans.  Áhugasamir hafi samband við Steinunni í síma 846-9014.

Golf:  Eldri borgarar eru boðnir velkomnir til að pútta í húsi Golfklúbbs Sauðárkróks, Borgarflöt 2, Sauðárkróki, mánudaga og miðvikudaga kl. 10:30 – 12:00.  Hefst 2. október.  Upplýsingar hjá Snæbirni (Krumma) í síma 848-8327.

 Mötuneyti FNV:  Hádegishlaðborð virka daga,  kr. 2.200,-

Mörg fyrirtæki á Sauðárkróki og í Skagafirði veita félögum í FEBS afslátt af veitingum, vörum og þjónustu.  Upplýsingar eru í afsláttarbók LEB og í appinu „Spara“.  Munið að spyrja um afsláttinn og sýnið félagsskírteini FEBS.

Öldrunarþjónusta Skagafjarðar:  Upplýsingar veitir Stefanía Sif Traustadóttir í síma 455-6000.

Minnum á heimasíðuna okkar:  febskagafirdi.is og Facebook síðu félagsins:  Félag eldri borgara í Skagafirði.

ATH: Bílastæði eru einnig bak við Hús frítímans – þá er ekið inn á planið sjávarmegin.
*Allir eldri borgarar eru velkomnir í Hús frítímans.

 

November 9th, 2023|Categories: Uncategorized|0 Comments
Go to Top