Íþróttanefnd FEBS starfsárið 2024-2025.

Íþróttanefnd skipa:

Ásta Pálína Ragnarsdóttir
Pétur Valdimarsson
Svanborg Guðjónsdóttir

Íþróttanefndin sér um og skipuleggur hreyfingu og afþreyingu fyrir félagsmenn. M.a. er í boði leikfimi, pílukast og boccia  í Húsi frítímans og gönguhópur á íþróttavellinum. Við höfðum einn klukkutími í viku í Íþróttahúsinu en hann er fallinn niður vegna lélegrar þáttöku.  Þá er pútt einu sinni í viku í húsi Golfklúbbs Sauðárkróks.