Samkomur félags eldri borgara til áramóta 2024 í Húsi frítímans.

September:  Kl. 13:00 – 16:00
5. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
9. mánudagur – bingó
12. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
16. mánudagur – félagsvist
19. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
23. mánudagur – bingó
26. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
30. mánudagur- félagsvist

Október:  Kl. 13:00 – 16:00
3.  fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl
7.  mánudagur – bingó
      söngstund í kaffinu kl. 15:00 – 16:00
10. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
14. mánudagur – félagsvist
17. fimmtudagur – Haustfundur – spil
21. mánudagur – félagsvist
24 fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
28. mánudagur – bingó
31. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.

Nóvember:  Kl.  13:00 – 16:00
4.  mánudagur – félagsvist
7.  fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
11.  mánudagur –bingó
      söngstund í kaffinu kl. 15:00 – 16:00
14. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
18. mánudagur – félagsvist
21. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
25. mánudagur – bingó
28. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.

Desember: Kl. 13:00 – 16:00
2. mánudagur – félagsvist
5. fimmtudagur – spil, svo sem bridge/vist/lomber/o.fl.
9. mánudagur – Jólafundur í sal Frímúrara á Sauðárkróki.
12. fimmtudagur – félagsvist
16. mánudagur – bingó

Annað:

Handavinna og föndur:  Miðvikudaga í Húsi frítímans  kl. 12:00 – 16:00.  Jóna og Petra taka vel á móti ykkur.  Hefst 25. september.  Á sama tíma er einnig spilað bridge.

Leikfimi: Mánudaga og miðvikudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 11:00.  Guðrún Helga þjálfar.    Upplýsingar hjá Ástu  R. í síma 862-6167.

Boccia:  Þriðjudaga og fimmtudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 12:00.  Upplýsingar hjá Svanborgu  í síma 849-0558 eða Pétri í síma 896-3693.

Pílukast:  Mánudaga og þriðjudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 12:00.  Þarf ekki að skrá sig, bara að mæta.

Jóga:  Föstudaga í Húsi frítímans kl. 10:00 – 11:00. Sigríður H. Sveinsdóttir stýrir jóga fyrir 60+. Hefst  13. september.   Upplýsingar hjá Ingunni í síma 863-5245 eða Sigríði í síma 846-7075.

Spjaldtölvu- og snjallsímaleiðsögn: Í Húsi frítímans.  Upplýsingar hjá Helgu í síma 899-2076..

Samvera á Löngumýri:  Hefst kl. 13:30  dagana 10. og 24. september, 8. og 22. október, 5. og 19. nóvember.  Litlu jólin verða svo 3. desember.

Leshópur:  Miðvikudaga á Héraðsbókasafni Skagafjarðar  kl. 10:30 – 11:30.  Allir velkomnir.

Ganga á íþróttavellinum:  Alla daga frá kl. 08:00 – 11:30.  Gengið frá Vallarhúsinu.

Íþróttahúsið:  Eldri borgurum er velkomið að ganga hringinn uppi í Íþróttahúsinu mánudaga til fimmtudaga kl. 11:20 -12:00.

Kórinn:  Æfingar í Ljósheimum, með fyrirvara, á þriðjudögum kl. 14:30 – 16:30.  Nýir félagar velkomnir.  Upplýsingar veita Ragnheiður í síma 868-1875, Ásta R. í síma 862-6167 og Valgeir í síma 893-5631. Hefst 24. september.

Skákæfingar:  Skákfélagið býður eldri borgara velkomna á skákæfingar í Safnaðarheimili Sauðárkrókskirkju á miðvikudögum kl. 20:00.  Einnig er hægt að tefla í Húsi frítímans á spiladögum.

Tréútskurður og trérennismíði:  Höfum aðstöðu í  Árskóla (smíðastofu) þriðjudaga kl. 16:00 – 18:00.  Áhugasamir hafi samband við Ástu R. í síma 862-6167.

Dans:  Steinunn Arnljótsdóttir verður í Ljósheimum á þriðjudögum kl. 20:00 – 21:00 með línudans.  Áhugasamir hafi samband við Steinunni í síma 846-9014.

Golf:  Eldri borgarar eru boðnir velkomnir til að pútta í húsi Golfklúbbs Sauðárkróks, Borgarflöt 2, Sauðárkróki, miðvikudaga kl. 10:30 – 12:00.  Hefst 2. október. Upplýsingar hjá Pétri í síma 896-3693.

FabLab:  Bendum á  að FabLab er með opið hús fyrir alla á þriðjudögum kl. 14:00 – 19:00.  FEBS hefur fengið úthlutaðan tíma á fimmtudögum kl. 13:00 – 15:00.  Áhugasamir hafi samband við Ástu R. í síma 862-6167. 

Vatnsleikfimi:  Í sundlauginni í Varmahlíð á miðvikudögum kl. 11:00.  Hefst 11. september.    Áhugasamir hafi samband við Sólveigu Sigurðardóttur í síma 861-6005 eða í tölvupósti sollasig@simnet.is

Stólaleikfimi:  Á Hofsósi á þriðjudögum kl. 14:00, ef næg þáttaka næst.  Áhugasamir hafi samband við  Sólveigu Sigurðardóttur í síma 861-6005 eða í tölvupósti sollasig@simnet.is.

Hjólahópur:  Hugmynd að stofnun hjólahóps. Áhugasamir hafi samband við Pétur í síma 896-3693.

Karlakaffi:  Karlar hittast á Kaffi-Krók fyrsta föstudag í mánuði kl. 10:30 – 12:00.  Spjall yfir kaffibolla og kökubita fyrir kr. 500,-   Hefst 4. október.

 

Mörg fyrirtæki á Sauðárkróki og í Skagafirði veita félögum FEBS afslátt af veitingum, vörum og þjónustu.  Kaffi-Krókur býður félögum FEBS 20% afslátt af matseðli í hádeginu virka daga.  Einnig er  hádegishlaðborð virka daga í mötuneyti FNV á  kr. 2.200,-  Upplýsingar eru í afsláttarbók LEB og í appinu „Spara“.  Munið að spyrja um afsláttinn og sýnið félagsskírteini FEBS. Nánari upplýsingar hjá Helgu í síma 899-2076.

Öldrunarþjónusta Skagafjarðar:  Upplýsingar veitir Stefanía Sif Traustadóttir í síma 455-6000.

Minnum á heimasíðuna okkar:  febskagafirdi.is og Facebook síðu félagsins:  Félag eldri borgara í Skagafirði.
ATH: Bílastæði eru einnig bak við Hús frítímans – þá er ekið inn á planið sjávarmegin. *Allir eldri borgarar eru velkomnir í Hús frítímans.   Geymið auglýsinguna!! 😊