Hér má sjá dagskrána okkar fyrir vorið 2018. Einnig hefur þessi dagskrá verið færð inn á flipann “dagskrá” sem hægt er að finna ef músin er færð yfir “starfið” hér efst á síðunni.

FÉLAG ELDRI BORGARA:
SAMKOMUR Í HÚSI FRÍTÍMANS TIL VORS 2018.
HEFJAST kl.13.00

JANÚAR:
4. fimmtudagur –spiladagur
8. mánudagur – bingó
11. fimmtudagur – spiladagur
15. mánudagur – félagsvist
18. fimmtudagur – spiladagur
22. mánudagur – bingó
25. fimmtudagur – spiladagur
29. mánudagur – félagsvist

FEBRÚAR:
1. fimmtudagur – spiladagur
5. mánudagur – bingó
8. fimmtudagur – spiladagur
12. mánudagur – félagsvist
15. fimmtudagur – spiladagur
19. mánudagur – bingó
22. fimmtudagur – spiladagur
26. mánudagur – félagsvist

MARS:
1. fimmtudagur – spiladagur
5. mánudagur – bingó
8. fimmtudagur – spiladagur
12. mánudagur – félagsvist
15. fimmtudagur – spiladagur
19. mánudagur –bingó
22. fimmtudagur – spiladagur
26. mánudagur – félagsvist

APRÍL:
5. fimmtudagur – spiladagur
9. mánudagur – bingó
12. fimmtudagur – Aðalfundur
16. mánudagur – félagsvist
23. mánudagur – bingó
26. fimmtudagur – spiladagur
30. mánudagur – félagsvist

MAÍ:
3. fimmtudagur – spiladagur
7. mánudagur – bingó
10. fimmtudagur – Dagur aldraðra
14. mánudagur – félagsvist
17. fimmtudagur – spiladagur
24. fimmtudagur – spiladagur
28. mánudagur – bingó
31. fimmtudagur – spiladagur

Handavinna og föndur byrjar miðvikudaginn 17.janúar.
Leikfimin byrjar 10.janúar.

F.E.B.S. sendir Skagfirðingum öllum óskir um gleðileg jól – farsæld og frið á komandi ári. Jafnframt þakkar félagið velunnurum veittan stuðning.