Félag eldri borgara í  Skagafirði:

 Takið eftir:

   Fresta verður áður  auglýstum aðalfundi félagsins vegna landsfundar LEB 10-11. apríl n.k. Fundurinn verður haldinn mánudaginn 29.apríl kl. 13.00 í Húsi frítímans. Dagskrá auglýst síðar. Stjórn biður félagsmenn velvirðingar á breyttum fundartíma en vonar að félagar sjái sér fært að fjölmenna og mæti tímanlega.
   Geymið auglýsinguna:

       Stjórnin