Hér koma tillögur stjórnar FEBS um breytingu á lögum félagsins fyrir aðalfundinn 14. mars 2022 kl. 13.00.  Þið tvíklikkið á linkinn hér fyrir neðan og þá birtist skjalið með lögum FEBS þar sem tillögur stjórnar um breytingu á lögunum eru skrifaðar með rauðu.  Kynnið ykkur þessar tillögur vel og mætum svo sem flest á aðalfundinum.

Lagabreytingar – tillögur stjórnar