FÉLAG ELDRI BORGARA Í SKAGAFIRÐI       

Samkomur eldri borgara til vors 2024 í Húsi frítímans.

Janúar:  Kl. 13 – 16
11. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
15. mánudagur – bingó
18. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
22. mánudagur – félagsvist
25. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
29. mánudagur – bingó

Febrúar:  Kl. 13 – 16
1.   fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
5.   mánudagur – félagsvist
8.  fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
12. mánudagur – bingó
      Söngstund í kaffinu kl. 15-16
15.  fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
19.  mánudagur – félagsvist
22. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
26. mánudagur – bingó
29. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber

Mars:  Kl. 13 – 16
4.   mánudagur – félagsvist
7.   fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
11.  mánudagur – bingó
      Söngstund í kaffinu kl. 15-16
14. fimmtudagur – Aðalfundur – spil
18. mánudagur – félagsvist
21. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
25. mánudagur – bingó

Apríl:  Kl.  13 – 16

4.  fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
8.  mánudagur – bingó
      Söngstund í kaffinu kl. 15-16
11. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
15. mánudagur – félagsvist
18  fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
22. mánudagur – bingó
29. mánudagur – félagsvist

Maí: Kl. 13 – 16
2.   fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber
6.   mánudagur –bingó
13. mánudagur – félagsvist
16. fimmtudagur – spil, t.d. bridge/vist/lomber

Handavinna og föndur:  Miðvikudaga í Húsi frítímans  kl. 12.00 – 16.00.  Jóna og Petra taka vel á móti ykkur.  Hefst 17. janúar.

Leikfimi:  Mánudaga og miðvikudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 11.00.  Guðrún Helga þjálfar.  Skráið ykkur hjá Ástu  R. í síma 862-6167.

Boccia:  Þriðjudaga og fimmtudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 12.00.  Upplýsingar hjá Svanborgu í síma 849-0558 eða Pétri í síma 896-3693.

Pílukast:  Þriðjudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 12.00.

Jóga:  Föstudaga í Húsi frítímans kl. 10.00 – 11.00. Sigríður H. Sveinsdóttir stýrir jóga fyrir 60+. Skráið ykkur hjá Ingunni í síma 863-5245 eða Sigríði í síma 846-7075.

Spjaldtölvu- og snjallsímaleiðsögn: Í Húsi frítímans.  Skráning hjá Steinunni í síma 898-6632.

Samvera á Löngumýri:  Hefst kl. 13:30 dagana 9. og 23. janúar, 6. og 20. febrúar, 5. og 19. mars, 2. 16. og 30. apríl.  Samvera með spilum, handavinnu og spjalli.  Verið velkomin.  Sigga, Sara og Erna.

Leshópur:  Miðvikudaga á Bókasafninu kl. 10.30 – 11.30.

Ganga á íþróttavellinum:  Alla daga frá kl. 08:00 – 11:30.  Gengið frá Vallarhúsinu.

Íþróttahúsið:  Á fimmtudögum kl. 12.00 – 13.00.  Frjáls tími eftir áhuga og getu.  Áhugasamir hafi samband við Ástu R. í síma 862-6167.  Einnig geta eldri borgarar gengið hringinn uppi í Íþróttahúsinu mánudaga til fimmtudaga kl. 11.20 -12.00.

Kórinn:  Æfingar í Ljósheimum á þriðjudögum kl. 14:30 – 16.30.  Nýir félagar velkomnir.  Upplýsingar veita Ragnheiður í síma 868-1875 og Ásta R. í síma 862-6167.  Hefst 16. janúar.

Skákæfingar:  Eldri borgarar eru boðnir velkomnir á skákæfingar hjá Skákfélaginu í Safnaðarheimilinu á miðvikudögum kl. 20.00.  Einnig er hægt að tefla í Húsi frítímans á spiladögum.

Bridge:  Á spiladögum á fimmtudögum.  Einnig er hægt að spila bridge í föndurtímanum í Húsi frítímans á miðvikudögum kl. 12:00 – 16:00.

Útskurður:  Höfum aðgang að aðstöðu í Árskóla (smíðastofu) þriðjudaga kl. 16.00 – 18.00.  Uppl. hjá Ástu R. í síma 862-6167.

Dans:  Steinunn Arnljótsdóttir verður í Ljósheimum á þriðjudögum kl. 20.00 – 21.00 með línudans. Áhugasamir hafi samband við Steinunni í síma 846-9014.

Golf:  Eldri borgarar eru boðnir velkomnir til að pútta í húsi Golfklúbbs Sauðárkróks, Borgarflöt 2,  Sauðárkróki, miðvikudaga kl. 10.30 – 12.00.   Hefst 17. janúar.  Uppl. hjá Pétri í síma 896-3693.

Heimavist FNV:  Hádegishlaðborð virka daga,  kr. 2.200,-

Mörg fyrirtæki á Sauðárkróki og í Skagafirði veita félögum í FEBS afslátt af veitingum, vörum og þjónustu.  Upplýsingar eru í afsláttarbók LEB og í appinu „Spara“.  Munið að spyrja um afsláttinn og sýnið félagsskírteini FEBS.

FabLab: Bendum á að FabLab er með opna tíma fyrir alla á miðvikudögum kl. 14:00 – 19:00.

Öldrunarþjónusta Skagafjarðar:  Upplýsingar veitir Stefanía Sif Traustadóttir í síma 455-6000.

Minnum á heimasíðuna okkar:  febskagafirdi.is og Facebook síðu félagsins:  Félag eldri borgara í Skagafirði.
ATH: Bílastæði eru einnig bak við Hús frítímans – þá er ekið inn á planið sjávarmegin.  Allir eldri borgarar eru velkomnir í Hús frítímans. Geymið auglýsinguna!!
😊       Vor 2024