Aðalfundur félagsins var haldinn í Húsi frítímans 12.apríl 2018 – vel var mætt og glatt á hjalla. Spilað var eftir fundinn og kaffiveitingar í boði félagsins.
Að venju fóru fram kosningar í stjórn og nefndir.
Stjórn skipa:

Aðalstjórn:
Birgitta Pálsdóttir – formaður
Helga Sigurbjörnsdóttir – varaformaður
Guðmundur Óli Pálsson – ritari
Steinunn Hjartardóttir – gjaldkeri
Kristján Óli Jónsson – meðstjórnandi

Varamenn í stjórn:
Ásta Sigurbjörnsdóttir
Stefán A. Steingrímsson
Guðmundur Gunnarsson

Skoðunarmenn reikninga:
Elín Sigurðardóttir
Stefán Gestsson
Til vara:
Engilráð M. Sigurðardóttir

Ferðanefnd:
Helga Sigurbjörnsdóttir
Björn Bjarnason
Kristín Helgadóttir
Til vara:
Sigfús Helgason

Íþróttanefnd:
Elsa J. Elíasdóttir
Herdís Þórðardóttir
Kristján Óli Jónsson
Til vara:
Guðmundur Gunnarsson

 

Auka landsfundur L.E.B. var haldinn 24.apríl 2018 í félagsheimilinu á Seltjarnarnesi – Suðurströnd.
Fundinn sátu formaður Birgitta Pálsdóttir og varaformaður Helga Sigurbjörnsdóttir.
Til þessa fundar var boðað v/lagabreytinga skv. tillögum laganefndar LEB.
Tillögur til lagabreytinga voru samþykktar á fundinum.
A.ö.l. vísast á heimasíðu L.E.B.