Þar sem búið er að senda út til innheimtu félagsgjöld 2021 með eindaga 19. apríl 2021 og þeir sem ekki hafa heimabanka og bankar lokaðir vegna Covit þá kemur hér svar Ingibjargar Guðjónsdóttur hjá Arion banka við fyrirspurn Steinunnar gjaldkera:
Sæl Steinunn
Ef þau hringja í 444 7000 velja svo 4 þá ætti ekki að vera löng bið ( fyrir eldri borgara )
Það reiknast ekki dráttarvextir, þannig að það á ekki að skipta máli hvort eindaginn er liðinn eða ekki
Kv.Imba
Svo vonum við bara að bankarnir opnist sem fyrst svo ekki þurfi að hringja og panta tíma til að komast í bankana.
Leave A Comment