Þar sem takmörkunum vegna Covit verður létt af um miðnættið þá verður dagskráin í Húsi frítímans sett aftur af stað og verður tekið í spil á morgun. Mætum hress og kát.