Rétt að benda félagsmönnum á tónleika á Sauðárkróki 1. maí n.k.
Eldri borgarar í Skagafirði  fá mjög góðan afslátt á aukatónleika sem haldnir verða kl 17.00 þann 1. maí í Gránu í nýjum og glæsilegum tónleikasal
Miðinn kostar 5.500 kr. en félagar í Félagi eldri bogara í Skagafirði frá 50% afslátt  og á þetta eingöngu við um tónleikana kl 17.00
En uppselt er á kvöldtónleikana.
Til að tryggja sér miða er best að hringja í  Huldu sem allra fyrst  í síma 8660114
Hvetjum alla til að nýta þetta einstaka tilboð meðan húsrúm leyfir.