Vildi vekja athygli á eftirfarandi:

Í gær, mánudag 5. desember, var haldinn kynningarfundur um aðgerðaráætlun á þjónustu við eldra fólk. Fjölmargir mættu á kynninguna og eins voru margir sem fylgdust með á streymi.

Á vef stjórnarráðsins er að finna frekari upplýsingar ásamt upptöku af fundinum. Sjá nánar hér: https://www.stjornarradid.is/efst-a-baugi/frettir/stok-frett/2022/12/05/Gott-ad-eldast-adgerdaaaetlun-um-thjonustu-vid-eldra-folk/

Verkefnið hefur hlotið heitið Gott að eldast