Aðalfundur félagsins var haldinn í Húsi frítímans 29. apríl 2019.  Mjög vel var mætt og glatt á hjalla.  Spilað var eftir fundinn og kaffiveitingar í boði félagsins. Að venju fóru fram kosningar í stjórn og nefndir.

Aðalstjórn:
Helga Sigurbjörnsdóttir – formaður
Stefán Steingrímsson – varaformaður
Kristín Helgadóttir – ritari
Steinunn Hjartardóttir – gjaldkeri
Guðmundur Gunnarsson – meðstjórnandi
Varamenn í stjórn:
Ásta Kristín Sigurbjörnsndóttir
Kristín Sveinsdóttir
Magnús Óskarsson

Skoðunarmenn reikninga:
Elín Sigurðardóttir
Stefán Gestsson
Til vara:
Engilráð Margrét Sigurðardóttir

Íþróttanefnd:
Herdís Þórðardóttir
Guðmundur Gunnarsson
Gunnhildur Vilhjálmsdóttir

Ferðanefnd:
Magnús Óskarsson
Þórey Helgadóttir
Símon Traustason
Til vara:
Kristín Sveinsdóttir