Skagfirskir tónar frá Skagfirskum konum.
Engin starfsemi á sumardaginn fyrsta.
Rétt að benda á að sumardagurinn fyrsti er á næsta fimmtudag, 22. apríl 2021, og verður því engin starfsemi í Húsi frítímans þann dag.
Dagskrá í Húsi frítímans hefst aftur 19. apríl 2021.
Þar sem takmörkunum vegna Covit verður létt af um miðnættið þá verður dagskráin í Húsi frítímans sett aftur af stað og verður tekið í spil á morgun. Mætum hress og kát.
Innheimta félagsgjalda
Opið hús í Húsi frítímans föstudaga kl. 10- 12.
Opið hús fyrir eldri borgara í Húsi frítímans föstudaga kl. 10-12. Komið og lærið að búa til klippimyndir eða perla. Prjónið, spilið eða bara drekkið kaffi og spjallið.
Jóna og Helga aðstoða.
Aðalfundarboð 18.03.2021 kl. 13.00

Aðalfundur Félags eldri borgara í Skagafirði fyrir árið 2020 verður haldinn í Húsi frítímans þann 18. mars n.k. kl. 13.00.
Virðum tveggja metra regluna og sýnum að við erum öll almannavarnir.
Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf.
Önnur mál.
Tekið í spil eftir fundinn.
Stjórnin.